Átök við gríska sendiráðið

Til átaka kom á milli nokkur hundruð mótmælenda og lögreglu eftir að mótmælendur reyndu að komast inn í sendiráð Grikklands í Londoní dag. Rifu mótmælendurnir m.a. niður fána Grikklands og kveiktu í honum. Þetta kemur fram á fréttavef Sky. 

Mótmælin tengjast mótmælum í Grikklandi undanfarna daga í kjölfar þess að hinn fimmtán ára of Alexandros Andreas Grigoropoulos var skotinn til bana af lögreglu í Exarchia.

  Mótmælendurnir gengu að sendiráðinu sem er við Holland Park frá Hyde Park,
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert