Normandí þá og í dag

Barack Obama og Francois Hollande á Omaha-strönd í Normandí.
Barack Obama og Francois Hollande á Omaha-strönd í Normandí. AFP

6. júní árið 1944 komu bandamenn að landi í Normandí í Frakklandi. Innrásin skipti sköpum fyrir endalok stríðsins. En hvernig lítur Normandí út í dag, miðað við þá?

Í dag liggur fólk á ströndinni í Normandí og sleikir sólina. Fyrir sjötíu árum komu þar hermenn í tugatali á land í mestu landgöngu hers í sögunni.

Ljósmyndari Reuters-fréttastofunnar tók saman nokkrar af þekktustu ljósmyndunum sem teknar voru frá innrásinni og fór aftur á þessa sögufrægu staði. 

Hér má sjá þessa áhugaverðu myndaröð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert