Ísland mun ákveða makrílkvóta einhliða

Makríll
Makríll mbl.is

Íslensk stjórnvöld eru knúin til að taka enn á ný einhliða ákvörðun um aflahámark makríls fyrir næsta ár.

„Við þá ákvörðun verður augljóslega litið til veiðanna undanfarin ár og jafnframt til vaxandi útbreiðslu makríls innan íslensku efnahagslögsögunnar,“ segir Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert