Sótt að ESB við þingsetninguna

Skiltin sem sáust fyrir utan Alþingishúsið við þingsetninguna í dag voru í takt við ávarpið sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti í þingsal. Í því var hart sótt að Evrópusambandinu og aðildarviðræðurnar fengu ekki háa einkunn.

Píratar mættu þó í sparifötunum en þingmennirnir Helgi Hrafn Gunnarsson og Jón Þór Ólafsson vöktu athygli á dögunum fyrir hversdagslegan klæðaburð í þinghúsinu.

 Mbl.is var á Austurvelli. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert