FH lenti 0:2 undir en vann Fylki

Andrés Már Jóhannesson úr Fylki og Atli Guðnason úr FH.
Andrés Már Jóhannesson úr Fylki og Atli Guðnason úr FH. mbl.is/Jakob Fannar

FH vann Fylki 4:2 eftir að hafa lent 0:2 undir í Kaplakrika í dag. Heimamenn voru sterkari aðilinn svo til allan leikinn og sigur þeirra sanngjarn.

Andrés Már Jóhannesson og Jóhann Þórhallsson komu Fylki tveimur mörkum yfir. Freyr Bjarnason minnkaði muninn í 1:2 rétt  fyrir hlé, Gunnar Már Guðmundsson jafnaði á 70. mínútu, 2:2, og í kjölfarið skoraði Atli Viðar Björnsson tvö mörk með þriggja mínútna millibili.

Byrjunarlið FH: Gunnleifur Gunnleifsson, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, Pétur Viðarsson, Björn Daníel Sverrisson, Matthías Vilhjálmsson, Atli Guðnason, Atli Viðar Björnsson, Ólafur Páll Snorrason, Hjörtur Logi Valgarðsson.

Varamenn: Gunnar Sigurðsson, Gunnar Már Guðmundsson, Gunnar Kristjánsson, Torrger Motland, Helgi Valur Pálsson, Einar Karl Ingvarsson, Aron Freyr Eiríksson.

Byrjunarlið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson, ristján Valdimarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Valur Fannar Gíslason, Þórir Hannesson, Andrés Már Jóhannesson, Jóhann Þórhallsson, Kjartan Ágúst Breiðdal, Tómas Þorsteinsson, Ásgeir Örn Arnþórsson, Andri Þór Jónsson.

Varamenn: Andrew Bazi, Ólafur Ingi Stígsson, Ingimundur Níels Óskarsson, Pape Faye, Andri Már Hermannsson, Friðrik Ingi Þráinsson, Davíð Þór Ábjörnsson.

FH 4:2 Fylkir opna loka
90. mín. Gunnar Kristjánsson (FH) á skot sem er varið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert