Richards ákveðinn í að halda Button út árið 2005 hjá BAR

BAR-stjórinn David Richards segist ekki ætla að gefa neitt eftir í slagnum um Jenson Button og kveðst ætla að halda honum sem ökuþór BAR út árið 2005. Þeir hittust í gær og ítrekaði Button þar ásetning sinn um að fara til Williamsliðsins í vertíðarlok.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka