Nektarmyndirnar verða á sýningu

Jennifer Lawrence.
Jennifer Lawrence. AFP

Nektarmyndir af leikkonunni Jennifer Lawrence og fyrirsætunni Kate Upton verða stækkaðar í raunstærð og hafðar til sýnis á listasýningu í Los Angeles.

Myndunum var stolið og þeim lekið á netið. Líklegt er talið að þeim hafi verið stolið úr tölvuskýi þar sem þær voru vistaðar.

Myndirnar og lekamálið vakti athygli listamannsins XVALA og verða þær hluti af sýningu hans, „Fear Google“.

Talsmaður listamannsins segir að sýning XVALA hafi styrkt umræðuna um friðhelgi einkalífsins á stafrænum tímum. „Á sýningunni er varpað ljósi á hver við erum í dag,“ segir talsmaðurinn, Chris Allen. „Við erum öll notendur en þegar upp er staðið erum við öll notuð.“

Frétt Independent um sýninguna

Fyrirsætan Kate Upton.
Fyrirsætan Kate Upton. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg