Óveðri spáð í Bandaríkjunum

Vetrarveður er í Bandaríkjunum og það á eftir að versna.
Vetrarveður er í Bandaríkjunum og það á eftir að versna. Reuters

Spáð er miklu vetrarveðri á morgun á stóru svæði í Bandaríkjunum. Hefur verið varað við óveðri í 25 ríkjum, allt frá Norður Dakota og Colorado, niður til Nýju Mexíkó, Texas, Kansas og Missouri og að Pennsylvaníu og Nýja-Englandi í austri.

Spáð er byl og frostrigningu á svæðinu.  Hafa íbúar verið hvattir til þess að gera ráðstafanir vegna óveðursins. Búist er við að flugsamgöngur leggist niður. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Erlent — Fleiri fréttir

Í gær

Föstudaginn 17. maí

Fimmtudaginn 16. maí

Miðvikudaginn 15. maí