Mesta hækkun síðan 1998

Reuters

Hlutabréf í Bandaríkjunum hækkuðu meira á dag miðað við fyrsta ársfjórðung en gerst hefur síðan árið 1998 en hækkunin er rakin til þess að væntingar neytenda og neysla hafa aukist umfram það sem búist var við.

Fram kemur í frétt MarketWatch að S&P 500-vísitalan hafi hækkað um 12% á fyrsta ársfjórðungum og Dow Jones 8,1%.

Haft er eftir Alan Skrainka hjá Cornerstone Wealth Management að það sé almenn tilfinning að Bandaríkin séu komin í gegnum það versta vegna áhrifa frá efnahagskreppunni í Evrópu og bandaríska hagkerfið sé að ná sér á strik aftur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK