Þrúgandi hiti í bandarísku höfuðborginni

Mjög heitt er nú í norðausturhluta Bandaríkjanna, einkum í höfuðborginni Washington þar sem íbúar og ferðamenn eru að stikna.

Hitinn í Washington komst í 38°C í vikunni og mikill loftraki bætir ekki úr skák.  Ekkert lát er á hitanum á næstunni samkvæmt veðurspám. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert