Stjórnarflokkar á rökstólum

Þingflokkur Samfylkingarinnar settist á fund klukkan 15.
Þingflokkur Samfylkingarinnar settist á fund klukkan 15. mbl.is/Jón Pétur

Þingflokksfundur hófst hjá Samfylkingunni klukkan 15 líkt og hjá hinum stjórnarflokknum, Vinstri grænum. Er meðal annars rætt um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu en fram kom í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að hún leggi áherslu á að ekki megi dragast upp sú mynd gagnvart umheiminum að Ísland ætli að hlaupast frá skuldbindingum sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert