Ósáttur við Landsbankann

Einar Bárðarson.
Einar Bárðarson. mbl.is/Kristinn

ÚÍ1 ehf., rekstrarfélag útvarpsstöðvarinnar Kanans, hefur selt allan tækjabúnað stöðvarinnar nýju félagi sem nefnist Skeifan 7.

Þann 20. apríl síðastliðinn felldi Landsbankinn niður rekstrarfyrirgreiðslu í formi yfirdráttarheimildar til félagsins.

Einar Bárðarson, eigandi Kanans, er ósáttur við aðgerðir Landsbankans sem hann segir harkalegar og ekki í samræmi við loforð stjórnvalda. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert