Íslensk netverslun opnuð í Kína

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, opnaði í dag formlega netverslunina www.orkastore.com sem er í eigu Íslendinganna og hjónanna Finns Guðmundssonar og Angelu Maríu Roldos.  

Fyrirtæki þeirra hjóna, Orka International Ltd., hefur starfað sem innkaupaskrifstofa allt frá árinu 1999 bæði í Hong Kong og í Zhongshan borg í Kína.  Fyrirtækið sérhæfir sig í byggingarvörum, innréttingum og húsgögnum. 

Björgvin er í opinberri heimsókn í Kína. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK