Grilluð partýpítsa - myndband

12.5. Hættu að grilla sömu kóteletturnar og flippaðu smá með okkur á Matarvefnum í sumar. Við ætlum að kenna þér að grilla allskonar gúmmelaði og jafnvel færa okkur á ævintýralegri nótur á komandi vikum. Við byrjum á pítsahálfmánum sem eru tilvaldir í Eurovisionpartýið. Meira »

Matardiskar sem hægt er að negla með - myndband

24.4. Tilraunaeldhúsinu barst ábending um diskarnir væru svo sterkir að hægt væri að negla með þeim nagla. Við reyndum...  Meira »

Landið liggur á hliðinni yfir þessari græju

12.4. Landið liggur á hliðinni yfir þessari græju – en virkar hún? Árni Matt, tæknitröll Morgunblaðsins, tók þátt í stórhættulegum eldhúsgjörningi í Tilrauneldhúsi Tobbu. Meira »

Eldhúsdólgarnir: besti morgunmatur í heimi

5.4. Það kostar klink að útbúa heilan lítra af heimagerðri jógúrt og hnetutoppurinn toppar hvað sem er. Eldabuskurnar eru þó afskaplega ruglaðar en þær vilja vel. Meira »

Steiktur þorskur að hætti Leifs

3.4. Mánudagsfiskurinn er auðveldur þorskréttur með linsubaunum að hætti Leifs Kolbeinssonar meistarakokks.  Meira »

Ofnbakaður gullkarfi með Ísbúa-kryddjurtasmjöri

27.3. Gullkarfi er nýlegur í verslunum landsins en hann þykir einstaklega góður fiskur. Þessi uppskrift er fljótleg og mjög góð en kryddsmjörið er alger nelga! Meira »

Eldhúsdólgarnir: Bernaise-sósa í blandara

16.3. Það gekk á ýmsu í eldhúsinu, ég er enn með brunasár en lærði að gera bernaise-sósu á fáránlega stuttum tíma og það í blandara! Meira »

Kynlífstæki eða eldhústæki?

13.2. Í Tilraunaeldhúsi Tobbu gengur ýmislegt á en þar eru skoðuð grunsamleg tól og tæki. Fyrsta tólið sem tekið var til skoðunar var gjöf frá vinkonu Tobbu en samstarfsmönnum hennar stóð ekki á sama og sumir vildu meina að þetta væri alls ekki eldhústæki! Meira »

Bailey's saltkaramellukonfekt og íssósa

23.12. Í þessum næstsíðasta þætti af Súkkulaði á 60 sekúndum hendum við í unaðslegt konfekt fyllt með saltri Bailey's karamellu. Fyrir utan hvað fyllingin er stórkostlega góð þá er hún ein og sér snilld sem sósa út á hátíðarísinn eða á tertur. Meira »

Ostakaka með tvöföldu súkkulaði og bismark

17.12. Í þessari uppskrift hittist hvítt súkkulaði, bismark brjóstsykur, dökkt súkkulaði og rjómaostur. Þetta er því fjórföld hamingja. Ég bauð vinnufélögunum að smakka tertuna sem hvar á örfáum sekúndum. Ekki hugsa - bara baka. Ég myndi ekki láta næsta sólhring líða án þess að skella í þessa elsku. Meira »

Súkkulaði á 60 sekúndum - 1. þáttur

9.12. Fyrsti þátturinn af Súkkulaði á 60 sekúndum er komin í loftið. Matarvefurinn mun framleiða sex þætti í desember með jólaleguívafi en síðasti þátturinn verður áramótabomba með glimmer og gleði. Fyrsti þátturinn er uppskrift af auðveldu en guðdómlegu jólasúkkulaði með stökkum bismarktoppi. Súkkulaðið er fallegt sem gjöf en það má einnig gera það í konfektmót. Meira »

Steiktur þorskur með myntu- og basilsósu

20.3. Mánudagsfiskurinn þarf ekki að vera annað en veislumáltíð. Hér er einföld og ljúf uppskrift eftir Leif Kolbeinsson sem oftast er kenndur við Kolabrautina. Meira »

Yfir 2 þúsund manns mæla með þessari súkkulaðiköku

6.3. Hér er komin djúsí súkkulaðikaka sem tekur stutta stund að gera en allt er sett í eina skál. Yfir 2. þúsund manns hafa mælt með þessari uppskrift enda er hún líklega eins auðveld og hægt er að hugsa sér. Meira »

Lang besti lakkrísísinn

29.12. Áramótabomban er mætt! Lakkrískúluís með piparkroppi. Þessi ís er líklega besti lakkrísís sem ég hef smakkað. Allavega er barist um síðustu skeiðina í þeim boðum sem ég hef boðið upp á hann. Það er líka gott að gera tvöfalt magn af lakkrísblöndunni og nota hana sem íssósu. Meira »

Nizza-trufflur með heslihnetum

21.12. Nizzaheslihnetusúkkulaðismjör er algjör dásemd. Ekki versnar það þegar suðusúkkulaði, hnetusmjör og rjómi bætast við – það köllum við gott partý! Þessar trufflur eru fljótlegar og mjög góðar. Ekki bara slefa – skelltu í þessar dúllur. Meira »

Súkkulaði á 60 sek - Piparkökutrufflur

13.12. Piparkökur eru ómissandi á jólunum en kannski ekki beint mjög nýstárlegar. Eða hvað? Í 2. þætti af Súkkulaði á 60 sekúndum fá piparkökur æðra hlutverk í jólatrufflum sem innihalda aðeins 3 innihaldsefni og eru mjög auðveldar í gerð. Meira »

Hoppandi Jón sendiherrans

8.11. Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi Robert Cushman Barber er litríkur og skemmtilegur maður. Hann elskar Ísland og góðan mat. Við kíktum í heimsókn í eldhúsið hjá honum en Robert er duglegur að bjóða fólki heim til sín í mat. Meira »