Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 2. júní 2020 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi í kl.07.10. Kaffispjall í króknum kl.10.30. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl.11.30. Bridge í Eiðismýri kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarh. kl.14. Nú er í undirbúningi dagskrá fyrir sumarið. Hvetjum ykkur til að taka þátt í dagskránni og senda okkur ykkar hugmyndir að dagskrá eða viðburðum. Komið á Skólabrautina, hringið eða sendið á netfangið kristin.hannesdottir@seltjarnarnes.is

Dagsetning: 3. júní 2020
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Gler og bræðsla kl. 9.00 og 13.00. Leir á Skólabraut kl. 9.00. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Handavinna með leiðbeinanda á Skólabraut kl. 13.00. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Á morgun fimmtudag verður félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Allir velkomnir.