Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Borgir félags og menningarmiðstöð

Dagsetning: 1. desember 2021 Í dag
Staður: Korpúlfar

Borgir

Glerlistanámskeið með Fríðu kl. 9:00 í Borgum, ganga kl. 10 frá Borgum og inni í Egilshöll. Stjórnar og nefndarfundur Korpúlfa kl. 10 í Borgum. Gaman saman í Borgum kl. 13:00. Qigong með Þóru Halldórsdóttir í Borgum kl. 16:30. Allar sóttvarnir í heiðrum hafðar, minnum á heimsókn Gróu rithöfundar á morgun 2.des. í Borgum og tölvufærninámskeiðið í fyrramálið. Takk fyrir að virða sóttvarnir.

Dagsetning: 2. desember 2021
Staður: Korpúlfar

Borgir félags og menningamiðstöð

Morgunleikfimi kl. 9:45, í Borgum. Tölvunámskeið í Borgum, Ragnar, Árdís og Grímkell leiðbeina. Pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10 og styrktar og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10 í Borgum. Skákhópur Korpúlfa í Borgum kl. 13 og tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13. Gróa Finnsdóttir kynnir bók sína Hylurinn og upplestur úr bókinni kl. 13 í Borgum, allir velkomnir. Sundleikfimi kl. 14 í Borgum.

Dagsetning: 3. desember 2021
Staður: Korpúlfar

Borgir

Hugleiðsla og létt yoga kl. 8:30 í Borgum. Pílukast í Borgum kl. 9:30. Morgunleikfimi kl. 9:45 í Borgum. Gönguhópur Korpúlfa kl. 10 gengið frá Borgum og inni í Egilshöll. Bridgehópur Korpúlfa kl. 12:30 í Borgum og hannyrðahópur Korpúlfa kl. 12:30 í Borgum og tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13:00 allir hjartanlega velkomnir og sóttvarnir í heiðrum hafðar.