Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Fimmtudagur 18.ágúst

Dagsetning: 6. október 2022 Í dag
Staður: Samfélagshúsið Vitatorgi

Fimmtudagur 6.október

Kaffispjall í setustofu 09:00-10:00 - Opin handverksstofa 09:00-12:00 - Vítamín í Val 09:45-11:30 - Kvikmyndasýning í setustofu 12:45-14:30 - Prjónakaffið á sínum stað 13:00-16:00 & síðan er síðdegiskaffi frá 14:30-15:30. Rauði Krossinn er svo með opið hús frá 16:00-18:00. Allar nánari upplýsingar í síma 411 9450. Verið velkomin!

Dagsetning: 7. október 2022
Staður: Samfélagshúsið Vitatorgi

Föstudagur 7.október

Kaffispjall í setustofunni 09:00-10:00 - Föstudagshópur í handverksstofu kl. 10:30-11:30 - Dansleikfimin með Auði Hörpu er svo frá 12:50-13:20 - Opin handverksstofa frá 13:00-16:00 - BINGÓ er inni í matsal frá 13:30-14:30 - Á föstudögum er svo vöfflukaffi strax að loknu BINGÓI kl.14:30-15:30. Allar nánari upplýsingar í síma 411-9450. Allir hjartanlega velkomnir til okkar :)