Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.
Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.
Dagsetning: 22. mars 2023
Í dag
Staður: Breiðholtskirkja
Opið hús alla miðvikudaga kl.12. Byrjum með kyrrðarstund og eftir það er farið í safnaðarheimilið í súpu og brauð gegn vægu gjaldi. Eftir það er skemmtilegt starf í boði fáum heimsóknir, handavinna, spil og spjall. Allir hjartanlega velkomnir.
Dagsetning: 29. mars 2023
Staður: Breiðholtskirkja
Opið hús alla miðvikudaga kl.12. Byrjum með kyrrðarstund og eftir það er farið í safnaðarheimilið í súpu og brauð gegn vægu gjaldi. Eftir það er skemmtilegt starf í boði fáum heimsóknir, handavinna, spil og spjall. Allir hjartanlega velkomnir.