Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.
Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.
Dagsetning: 27. mars 2023
Staður: Árskógar 4
Smíðastofa með leiðb. kl. 9-14. Boccia kl. 10. Viðvera leiðbeinanda í Líkamsræktarhorni kl. 10.30. Handavinna kl. 12.30-16. Félagsvist kl. 12:45. Pílukast kl. 13. Glervinnustofa kl. 13 - 16. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir. Sími 411-2600.
Dagsetning: 28. mars 2023
Staður: Árskógar 4
Smíðastofa með leiðb. kl. 9-16. Líkamsræktarhornið opið. Leikfimi kl. 10.00. Erlent handverksfólk kl. 10-12. Leshringur kl. 11. Handavinna kl. 12-16. Karlakórsæfing kl. 12:45. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir. Sími 411-2600.
Dagsetning: 29. mars 2023
Staður: Árskógar 4
Smíðastofa með leiðb. kl. 9-14. Stóladans kl. 10. Bónusbíllinn, fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.45. Dansleikfimi kl. 14:15. Líkamsræktarhornið opið. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir. Sími: 411-2600.