Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Gullsmári Félagsmiðstöð

Dagsetning: 30. maí 2023 Í dag
Staður: Gullsmári

Gullsmári Félagsmiðstöð

Þriðjudagur: Myndlist kl. 9:00. Stólaleikfimi kl. 12:45. Canasta kl. 13:00. Á morgun miðvikudag verður Vorhátíð Gullsmára, í boði verður: Skemmtiatriði, veitingar, markaður og vonandi góða veðrið, verið öll velkomin.

Dagsetning: 31. maí 2023
Staður: Gullsmári

Gullsmári Félagsmiðstöð

Miðvikudagur: Vorhátíð Gullsmára hefst kl. 13:30 í dag, skemmtiatriði, veitingar og markaður, verið öll velkomin.

Dagsetning: 1. júní 2023
Staður: Gullsmári

Gullsmári Félagsmiðstöð

Fimmtudagur: Sumaropnunartími félagsmiðstöðvar tekur gildi í dag, opnum kl. 8:00, lokum kl. 16:00, kaffitería lokar alltaf hálftíma fyrr.

Dagsetning: 2. júní 2023
Staður: Gullsmári

Gullsmári Félagsmiðstöð

Föstudagur: Handavinna kl 8:30.