Samfélagshúsið Vitatorgi

Mán.
22. júlí
Mánudagur
22. júlí

Samfélagshúsið Vitatorgi

Styrktarþjálfun kl. 10:30-11:00. Opin handverksstofa kl. 12:00-16:00. Boccia í setustofu kl. 13:00-13:40. Félagsvist í matsal kl. 13:30.

Þri.
23. júlí
Þriðjudagur
23. júlí

Þriðjudagur 23. júlí

kl. 9 Morgunkaffi í setustofu, 9-13 opin handverksstofa, 10:30 gönguferð, 13:00 Fer í Ásmundarsal - öllum opin (skráning hjá starfsfólki á staðnum eða i síma 411-9450 fyrir kl. 12), 14-15 handavinna lokaður hópur, 14:30 síðdegiskaffi. Verið hjartanlega velkomin á Vitatorgi, Lindargötu 59.

Mið.
24. júlí
Miðvikudagur
24. júlí

Samfélagshúsið Vitatorgi - Miðvikudagur 24. júlí

kl. 9 Morgunkaffi í setustofu, 10:30-11:00 létt leikfimi í handverksstofu, 12-16 opin handverkstofa, 13:00-13:40 boccia í setustofu, 14:15-15:00 slökun/hugleiðsla í handverkstofu, 14:30 síðdegiskaffi. Verið hjartanlega velkomin á Vitatorgi, Lindargötu 59, sími 411-9450.

Fim.
25. júlí
Fimmtudagur
25. júlí

Samfélagshúsið Vitatorgi - Fimmtudagur 25. júlí

kl. 9 Morgunkaffi í setustofu, 10:00-10:45 Vítamín á Vitatorgi - hressandi styrktarþjálfun fyrir alla, 11-16 opin handverkstofa, 13 söngstund með Tómasi Helga Wechmeier, 14:30 síðdegiskaffi, 16-18 opið hús á vegum Rauða Krossins. Verið öllhjartanlega velkomin í Samfélagshúsið Vitatorgi, Lindargötu 59, sími 411-9450. Þið finnið okkur á facebook undir www.facebook.com/vitatorg.

Fös.
26. júlí
Föstudagur
26. júlí

Samfélagshúsið Vitatorgi

Gönguferð kl. 10:30. Föstudagskaffi í handverksstofu kl. 10:30-11:30. Opin handverksstofa kl. 12:00-16:00. Bingó kl. 13:30-14:30. Vöfflukaffi kl. 14:30-15:30.