Eva hefur einstakan áhuga á þeim ríku, frægu, fínu og fallegu og nú fá hlustendur K100 allt slúðrið beint í æð frá henni í pistlum sem eru fluttir í útvarpinu og birtir hér á vefnum á hverjum degi.

Yfirlit greina