mbl | sjónvarp

Eiður Smári: Risastórt áhyggjuefni

ÍÞRÓTTIR  | 5. febrúar | 20:22 
Erling Haaland, norski framherjinn hjá Manchester City, átti ekki góðan leik er liðið tapaði fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Erling Haaland, norski framherjinn hjá Manchester City, átti ekki góðan leik er liðið tapaði fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Gunnlaugsson fóru vel yfir ástæðu þess í Vellinum á Símanum Sport, en þeir voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í þætti kvöldsins.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.

Loading