mbl | sjónvarp

Gamalt og gott: Einar reynir við Úlfarsfellið

ÞÆTTIR  | 6. janúar | 13:07 
Ein af þrautunum sem Logi Geirsson setti fyrir Einar Bárðarson í fyrstu seríunni af Karlaklefanum var að láta hann ganga upp á Úlfarsfell í í miklum snjó. Þótt Úlfarsfellið sé ekki hátt var ekkert hlaupið að því að komast upp.
Karlaklefinn
Logi Geirsson hefur lengi alið með sér draum um að verða tónlistarmaður og fær Einar Bárðarson til að aðstoða sig. Tekst umboðsmanni Íslands að töfra fram réttu formúluna til að gera Loga að stórstjörnu?
Loading