mbl | sjónvarp

Fljótlegur jarðarberja- og mangó sorbet ís

ÞÆTTIR  | 28. ágúst | 20:00 
Þessi sorbet ís er svo fljótlegur og góður að það er næstum því grín bara!:) ... það verður enginn fyrir vonbrigðum með hann. Notið góðan hreinan(aukaefnalausan) safa og frosna ávexti sem þið elskið (getið líka fryst ávexti sem liggja undir skemmdum heima hjá ykkur) og útkoman verður alltaf dásemd!
Pure Ebba
Ebba Guðný sýnir þér hvernig hægt er að matreiða hollan og góðan mat með lítilli fyrirhöfn. Ebba heldur úti vefnum pureebba.com
Loading