HLJÓMSVEITIN Sigur Rós mun gefa út fjórðu breiðskífu sína nú í haust. Arnar Eggert Thoroddsen fór og heimsótti meðlimi í hljóðver þeirra, Sundlaugina, en um er að ræða fyrsta viðtalið sem sveitin gefur vegna þessa. Fram kemur m.a.
HLJÓMSVEITIN Sigur Rós mun gefa út fjórðu breiðskífu sína nú í haust. Arnar Eggert Thoroddsen fór og heimsótti meðlimi í hljóðver þeirra, Sundlaugina, en um er að ræða fyrsta viðtalið sem sveitin gefur vegna þessa. Fram kemur m.a. að væntanleg plata brýtur nokkuð í bága við síðustu plötu, ( ) , sem út kom 2002. Meðlimir ræða þá um veruleika þann sem þeir búa við í dag, um væntanlegt tónleikaferðalag og dálætið sem rokkarinn Tommy Lee hefur á þeim. | 18