Mynd af norska prinsinum Sverri Magnúsi eins dags gömlum.
Mynd af norska prinsinum Sverri Magnúsi eins dags gömlum. — Reuters
TILKYNNT var í Ósló í gær, að drengurinn, sem þau Mette-Marit, krónprinsessa Noregs, og Hákon krónprins eignuðust á laugardagsmorgun verði skírður Sverrir Magnús. Haraldur konungur, afi drengsins, tilkynnti þetta á ríkisráðsfundi.
TILKYNNT var í Ósló í gær, að drengurinn, sem þau Mette-Marit, krónprinsessa Noregs, og Hákon krónprins eignuðust á laugardagsmorgun verði skírður Sverrir Magnús. Haraldur konungur, afi drengsins, tilkynnti þetta á ríkisráðsfundi.

Sverrir er gamalt norskt konunganafn en það er einnig að finna í fjölskyldu Mette-Marit. Hákon krónprins heitir einnig Magnús.