— Reuters
Börn í Perú, sem dvelja í athvarfi Colonia de Ancon í Norður-Lima, dansa hér á jólahátíð sem haldin var í athvarfinu 2. desember.

Börn í Perú, sem dvelja í athvarfi Colonia de Ancon í Norður-Lima, dansa hér á jólahátíð sem haldin var í athvarfinu 2. desember.

Sjálfboðaliðar undirbúa jólahátíð í athvarfinu á hverju ári fyrir um þrjúhundruð börn sem koma úr fátækraþorpum í nágrenninu og dvelja í athvarfinu í mislangan tíma.