Fortíð Jólaskreytingar í Austurstræti árið 1976 . Þá voru ekki veitingastaðir á hverju horni.
Fortíð Jólaskreytingar í Austurstræti árið 1976 . Þá voru ekki veitingastaðir á hverju horni. — Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Það hefur tíðkast nokkuð lengi að lýsa miðbæinn í Reykjavík með jólaljósum. Í áranna rás hafa ljósin breyst en alltaf hafa þau þó verið falleg og lýst upp skammdegið hér á norðurslóðum.
Það hefur tíðkast nokkuð lengi að lýsa miðbæinn í Reykjavík með jólaljósum. Í áranna rás hafa ljósin breyst en alltaf hafa þau þó verið falleg og lýst upp skammdegið hér á norðurslóðum. Þau minna líka á að senn halda landsmenn sína mestu trúarhátíð - jólin, til minningar um fæðingu Jesú Krists.