— Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
JÓLASVEINNINN Kjötkrókur færði skömmu fyrir jól öllum leikskólum á Akureyri að gjöf mynddisk með upptökum af "Súlusveinum", Kjötkróki og félögum hans, frá síðustu 17 árum.
JÓLASVEINNINN Kjötkrókur færði skömmu fyrir jól öllum leikskólum á Akureyri að gjöf mynddisk með upptökum af "Súlusveinum", Kjötkróki og félögum hans, frá síðustu 17 árum. Þessi litla stúlka, Hrefna Ottósdóttir tók við gjöfinni fyrir hönd Síðusels; Snjólaug leikskólastjóri átti ekki heimangengt og sendi Hrefnu í sinn stað.