— Reuters
Konan á myndinni vinnur hér að gerð eftirmynda af leirhernum fræga í Xi'an. Þegar Shi Huangdi keisari lést þá var hann grafinn ásamt rúmlega 6.000 leirstyttum af hermönnum í fullri stærð.
Konan á myndinni vinnur hér að gerð eftirmynda af leirhernum fræga í Xi'an. Þegar Shi Huangdi keisari lést þá var hann grafinn ásamt rúmlega 6.000 leirstyttum af hermönnum í fullri stærð.

Leirherinn þykir einkar raunverulegur ásýndar og eru styttur á borð við þessar vinsælir minjagripir í Kína.