— Morgunblaðið/Ómar
1 Ný áætlun um kostnað við Vestmannaeyjargöng hefur verið birt. Hvað munu þau kosta? 2 Virkjun á Snæfellsnesi hefur verið mjög umdeild í vikunni. Hvað heitir hún? 3 Áform eru um að reisa hverfi miðaldra fólks á Vesturlandi. Hvar?
1 Ný áætlun um kostnað við Vestmannaeyjargöng hefur verið birt. Hvað munu þau kosta?

2 Virkjun á Snæfellsnesi hefur verið mjög umdeild í vikunni. Hvað heitir hún?

3 Áform eru um að reisa hverfi miðaldra fólks á Vesturlandi. Hvar?

4 Íslenskri hljómsveit gengur feykivel í alþjóðlegri hljómsveitakeppni. Hvað heitir hún?

Svör við spurningum gærdagsins:

1.

Sveinn Rúnar Hauksson er mikill áhugamaður um ber og berjatínslu og einhver mesti sérfræðingur á því sviði. Við hvað starfar hann? Svar: Læknir. 2. Hvað heitir fyrsta stoppistöð Strætó sem fengið hefur nafn? Svar: Versló. 3. Hver skoraði tvö mörk í viðeign íslenska stúlknalandsliðsins í knattspyrnu við Þjóðverja? Svar: Fanndís Friðriksdóttir. 4. Lesendur Guardian hafa valið fyndnustu kvikmynd allra tíma. Hver er hún? Svar: Life of Brian.