ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi lækkaði um 1,5% í gær og stendur nú í tæpum 7.326 stigum en viðskipti með hlutabréf námu 6,9 milljörðum króna. Mest lækkun varð á gengi bréfa Atlantic Petroleum og Føroya Banka eða 2,9% og bréfa Atorku eða um 2,7%.

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi lækkaði um 1,5% í gær og stendur nú í tæpum 7.326 stigum en viðskipti með hlutabréf námu 6,9 milljörðum króna.

Mest lækkun varð á gengi bréfa Atlantic Petroleum og Føroya Banka eða 2,9% og bréfa Atorku eða um 2,7%. Gengi bréfa 365 hækkaði um 1,6% og bréfa Icelandair Group um 0,2%..

Krónan veiktist um um það bil 0,6% í gær. Evran kostar nú 88,4 krónur, pundið 123,7 og dalurinn 60,4 krónur.