JEAN-Marie Guehenno, yfirmaður friðargæslumála hjá Sameinuðu þjóðunum, óttast að áætlanir um sameiginlegar friðargæslusveitir Afríkusambandsins og SÞ í Darfur renni út í sandinn vegna þess að ekki hefur tekist að tryggja liðinu mannskap og tæki, einkum...
JEAN-Marie Guehenno, yfirmaður friðargæslumála hjá Sameinuðu þjóðunum, óttast að áætlanir um sameiginlegar friðargæslusveitir Afríkusambandsins og SÞ í Darfur renni út í sandinn vegna þess að ekki hefur tekist að tryggja liðinu mannskap og tæki, einkum þyrlur til flutninga og hernaðaraðgerða.