Léttir heldur til, einkum sunnan- og vestanlands, en áfram stöku él norðan- og austanlands. Hiti 0 til 4 stig um landið suðvestanvert, en annars frost 1 til 8 stig, kaldast inn til...
Léttir heldur til, einkum sunnan- og vestanlands, en áfram stöku él norðan- og austanlands. Hiti 0 til 4 stig um landið suðvestanvert, en annars frost 1 til 8 stig, kaldast inn til landsins.