Vorsýning Myndlistarfélags Árnessýslu verður opnuð í dag, föstudaginn 28. mars, í Eden í Hveragerði. Fimmtán félagar taka þátt í sýningunni að þessu sinni, en hún stendur til fimmtudagsins 10. apríl.
Vorsýning Myndlistarfélags Árnessýslu verður opnuð í dag, föstudaginn 28. mars, í Eden í Hveragerði. Fimmtán félagar taka þátt í sýningunni að þessu sinni, en hún stendur til fimmtudagsins 10. apríl.

Á myndinni hér að ofan er Nanna Lilja Níelsdóttir, einn listamannanna.