Frí þarf ekki að kosta formúu, sérstaklega ekki ef maður tekur það heima hjá sér. Ef þú finnur þér ekki ferðafélaga og líst ekki á að ferðast einsamall/sömul þá er hægt að gera margt skemmtilegt heima við.
Frí þarf ekki að kosta formúu, sérstaklega ekki ef maður tekur það heima hjá sér. Ef þú finnur þér ekki ferðafélaga og líst ekki á að ferðast einsamall/sömul þá er hægt að gera margt skemmtilegt heima við. Fylltu ísskápinn af góðum mat, láttu vita að þú ætlir að skreppa burt í viku, taktu símann úr sambandi og settu tölvuna til hliðar. Slakaðu síðan á eða heimsæktu áhugaverða staði nálægt þér.