Það sem þó vekur hvað mesta athygli er það hvernig fjármálaráðherra leyfir sér að tala til Umboðsmanns í þessu bréfi. Hann sakar Umboðsmann um að hafa tekið afstöðu í málinu áður en svar sitt hafi borist honum.
Það sem þó vekur hvað mesta athygli er það hvernig fjármálaráðherra leyfir sér að tala til Umboðsmanns í þessu bréfi. Hann sakar Umboðsmann um að hafa tekið afstöðu í málinu áður en svar sitt hafi borist honum. Hann er með öðrum orðum að vega að starfsheiðri Umboðsmanns og sakar hann um óvönduð vinnubrögð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem líkar aðdróttanir koma fram hjá fjármálaráðherra gagnvart eftirlitsstofnunum Alþingis. Minna má á framgöngu fjármálaráðherra í hinu ótrúlega Grímseyjarferjumáli...

Magnús Stefánsson

magnuss.is