Pétur Jóhann Sigfússon fer með hlutverk handrukkara í nýrri íslenskri kvikmynd, Stóra planinu, sem frumsýnd verður í kvöld. Leikstjórinn segir þetta mynd í gamansömum...
Pétur Jóhann Sigfússon fer með hlutverk handrukkara í nýrri íslenskri kvikmynd, Stóra planinu, sem frumsýnd verður í kvöld. Leikstjórinn segir þetta mynd í gamansömum tón.