Hrannar Baldursson | 26. mars 2008 Gætir þú hugsað þér að búa í gámi? Þetta er ástand sem við höfum búið til.
Hrannar Baldursson | 26. mars 2008

Gætir þú hugsað þér að búa í gámi?

Þetta er ástand sem við höfum búið til. Þetta eru fyrstu merkin um afleiðingarnar af óeðlilegum hækkunum á húsnæðisverði, og ég spái því að við eigum eftir að sjá meira af sambærilegum hlutum í framtíðinni, jafnvel heilt bæjarfélag byggt á gámum...

Kannski er framtíðin ekki í sementi, heldur í gámum?

don.blog.is