Bjarni Harðarson | 27. mars 2008 Ríkisstjórnin býr til óðaverðbólgu Hin alþjóðlega fjármálakreppa var þekkt þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð og stjórnin hefur nú haft mánuði til að bregðast við en ekkert gert.
Bjarni Harðarson | 27. mars 2008

Ríkisstjórnin býr til óðaverðbólgu

Hin alþjóðlega fjármálakreppa var þekkt þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð og stjórnin hefur nú haft mánuði til að bregðast við en ekkert gert. Við framsóknarmenn höfum boðið stjórnvöldum að vinna að þjóðarátaki gegn hinni válegu stöðu en ekki uppskorið annað en hroka og sjálfumgleði stjórnarliða. Þar fer saman sinnuleysi og valdþreyta...

bjarnihardar.blog.is