1. apríl 2008 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Kvikmyndir

Síðasti tangóinn í Bæjarbíói

Schneider og Brando.
Schneider og Brando.
KVIKMYNDASAFNIÐ sýnir Síðasta tangó í París (1973), eftir Bernardo Bertolucci í Bæjarbíói í kvöld kl. 20 og á laugardag kl. 16. Myndinni hefur verið lýst sem áhrifamestu erótísku mynd sem gerð hefur verið.
KVIKMYNDASAFNIÐ sýnir Síðasta tangó í París (1973), eftir Bernardo Bertolucci í Bæjarbíói í kvöld kl. 20 og á laugardag kl. 16. Myndinni hefur verið lýst sem áhrifamestu erótísku mynd sem gerð hefur verið. Síðasti tangó í París er þó sennilega ein þeirra mynda sem hvað sterkastan svip settu á kvikmyndagerð áttunda áratugarins og vakti víða hneykslun en líka aðdáun fyrir stílbrögð í leikstjórn, kvikmyndatöku og lýsingu. Marlon Brando sýnir yfirburðaleik; tilvistarkreppan er algjör í heimi þar sem guði er úthýst og stutt er í dýrið í manninum. Maria Schneider leikur á móti Brando.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.