1. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Spjallað um bíla á Internetinu

Spjallvefir verða stöðugt vinsælli enda er þægilegt að geta setið heima og átt í samræðum um sín helstu áhugamál. Bílaáhugamenn hafa að sjálfsögðu ekki látið spjallmenninguna framhjá sér fara. Þeir flykkjast nú á www.blyfotur.
Spjallvefir verða stöðugt vinsælli enda er þægilegt að geta setið heima og átt í samræðum um sín helstu áhugamál.

Bílaáhugamenn hafa að sjálfsögðu ekki látið spjallmenninguna framhjá sér fara. Þeir flykkjast nú á www.blyfotur.is og spjalla um allt frá bílasölutrixum til bílainnréttinga. Þetta er sniðugur vefur fyrir þá sem vilja læra eitthvað um bíla eða deila þekkingu sinni.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.