Heldur hefur þokast í deilu geislafræðinga og stjórnar Landspítala að sögn Katrínar Sigurðardóttur formanns geislafræðinga.
Heldur hefur þokast í deilu geislafræðinga og stjórnar Landspítala að sögn Katrínar Sigurðardóttur formanns geislafræðinga. „Það eru ákveðnir hlutir sem ganga á milli og mér finnst eins og það sé í alvöru verið að reyna að finna lausn,“ segir hún en geislafræðingar funda í dag.