1. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Sest í gott bú „Þetta er gríðarlega spennandi og jafnframt ögrandi...

Sest í gott bú „Þetta er gríðarlega spennandi og jafnframt ögrandi verkefni,“ segir Björn Ingi Hrafnsson sem tekur við ritstjórn 24 stunda af Ólafi Þ. Stephensen fljótlega.
Sest í gott bú

„Þetta er gríðarlega spennandi og jafnframt ögrandi verkefni,“ segir Björn Ingi Hrafnsson sem tekur við ritstjórn 24 stunda af Ólafi Þ. Stephensen fljótlega. Samkvæmt heimildum 24 stunda má vænta tíðinda af Ólafi á borgarstjórnarfundi í ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. „Ég veit ekki hvað tekur við hjá Ólafi, en mér líst mjög vel á það bú sem ég tek við af honum. Það verður gott að snúa aftur í fjölmiðla úr argaþrasi stjórnmálanna.“

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.