Leiðari Fréttablaðsins í dag ber heitið „Undir árás.“ [...] Þetta er barnamál, þetta er tölvuleikjamál – þetta er bein þýðing úr ensku, under attack, en passar inn í íslensku eins og mynd af Múhameð á tilkynningaspjaldi í moskunni.
Leiðari Fréttablaðsins í dag ber heitið „Undir árás.“ [...]

Þetta er barnamál, þetta er tölvuleikjamál – þetta er bein þýðing úr ensku, under attack, en passar inn í íslensku eins og mynd af Múhameð á tilkynningaspjaldi í moskunni.

Björgvin Valur

bjorgvin.eyjan.is