Mikill munur var á aðstæðum barna á Breiðavíkurheimilinu eftir því hver þar fór með forstöðu hverju sinni. Starfsmenn fylgdu oft forstöðumanni á staðinn og af honum aftur.
Mikill munur var á aðstæðum barna á Breiðavíkurheimilinu eftir því hver þar fór með forstöðu hverju sinni. Starfsmenn fylgdu oft forstöðumanni á staðinn og af honum aftur. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu um starfsemi Breiðavíkurheimilisins sem var lögð fyrir Alþingi í gær.

158 einstaklingar dvöldu í Breiðavík á starfstíma heimilisins, flestir 22 í einu en þeir komu flestir úr Reykjavík.

Skýrslan verður nú send til meðferðar í alsherjarnefnd þingsins og sagði forsætisráðherra að frumvarp verði lagt fyrir þingið í vor.