Sænskir forleifafræðingar hafa fundið gamlan víkingafjársjóð grafinn í jörð rétt norður af höfuðborginni Stokkhólmi. 470 peningar fundust við uppgröft þann 1. apríl.

Sænskir forleifafræðingar hafa fundið gamlan víkingafjársjóð grafinn í jörð rétt norður af höfuðborginni Stokkhólmi. 470 peningar fundust við uppgröft þann 1. apríl.

Að sögn forleifafræðingsins Karin Beckman-Thoor eru peningarnir taldir vera 12 til 14 alda gamlir og flestir slegnir í Bagdad og Damaskus. aí