Bangsímon og Jakob vita fátt skemmtilegra en að fara saman í bátsferð. Þeim þykir þó ferðin heldur litlaus í dag. Getur þú hleypt smálífi í myndina af þeim félögum og litað hana?

Bangsímon og Jakob vita fátt skemmtilegra en að fara saman í bátsferð. Þeim þykir þó ferðin heldur litlaus í dag. Getur þú hleypt smálífi í myndina af þeim félögum og litað hana? Upp eru gefin númer til að lita myndina eftir en þér er að sjálfsögðu frjálst að lita hana eins og þér finnst hún vera fallegust og þarft alls ekki að fara eftir númerunum ef þú ekki vilt það.

1 = rauður

2= blár

3 = grænn

4 = brúnn

5 = gulur

6 = andlitslitur