KEA hefur gert samning um kaup á öllu stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga, einum elsta sparisjóði landsins. „Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni,“ segir Halldór Jóhannsson...
KEA hefur gert samning um kaup á öllu stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga, einum elsta sparisjóði landsins. „Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni,“ segir Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri.